Þegar velja skal hellur er gott að hafa í huga:

Að hellur eru álagsflokkaðar til að auðvelda þér að velja rétta steininn fyrir þitt umhverfi.

Álagsflokkur I
Gangstígar og önnur umferð gangandi vegfarenda.

Álagsflokkur II
Innkeyrslur, bílastæði og hliðstætt álag. 

Álagsflokkur III
Bílastæði hjá fyritækjum eða stærri svæðum. Steinlögð svæði þar sem gera þarf ráð fyrir tilfallandi umferð þungra farartækja, s.s. vörubíla.

Álagsflokkur IV
Götur. Meðalþung og þung umferð. Hraðahindranir í götum með meðalþunga og þunga umferð.

ATHUGIÐ
Öll verð á heimasíðunni eru listaverð, litaðar vörur eru 20-30% dýrari. Endilega hafðu samband við sölumann og við gefum þér tilboð. sala@bmvalla.is – 412 5050

Þjónusta