Steypudælur

Fjölbreytt úrval af öflugum steypudælum leysa verkið hratt og örugglega. Allt frá liprum litlum dælum sem henta vel við þröngar aðstæður upp í stórar, langar og kröftugar sem henta vel í stór verk.

Allar dælurnar eru skoðaðar einu sinni á ári af erlendum aðila. Einnig er búið að uppfylla ströngustu skilyrði á dælunum þannig að allar dælur eru með gúmmístúta í stað stálstúta til að tryggja fyllsta öryggis viðskiptavinarins.

KERRUDÆLA SCHWING SP305

SP305 er stimpil dæla sem er notuð til að dæla sandlögunum og steypu frá 50mm slöngum uppí 100mm. Dælir frá 0-100m en það fer eftir steyputegund og slöngustærð.

TURBOSOL - ANHYDRIT DÆLA

Turbosol er snigil dæla sem er notuð til að dæla inn anhydriti og fínni sandlögunum, hægt að 100m lárétt og slöngustærðin er 50mm.

S31 XT

Er hönnuð til að steypa í þröngum aðstæðum hún er útbúinn skotbómu sem gerir henni kleift að stilla sér upp í lágri lofthæð lámarkshæð er 5,7m. Lítil og öflug dæla.

Skoða vinnuradíus
KVM 32XL

Er 32 metra löng dæla með 4 arma og þarf lítið pláss til að stilla sér upp. Lítil og öflug dæla.

Skoða vinnuradíus
S36 X

36 metra dæla með 4 arma.

Skoða vinnuradíus
S38 SX

BM Vallá á tvær 38 metra dælur. Dælan er 5 arma. Mjög öflug tæki og geta leyst flest verk.

Skoða vinnuradíus
S43 SX III

Er nýjasta og afkastamesta dælan, Er 43 metra löng dæla með 5 arma og leysir vel flestar aðstæður.

Skoða vinnuradíus
K45 H

Er 45 metra dæla með 5 arma og er stærsta dæla landsins, leysir stærstu verk. Stór og öflug dæla.

Skoða vinnuradíus