Beiðni um styrk

BM Vallá styrkir fólk, félög og fyrirtæki með valin verkefni og viðburði sem tengjast samfélagi og umhverfi á jákvæðan hátt. Aðeins er tekið við styrktarumsóknum gegnum umsóknarformið hér fyrir neðan. Styrktarúthlutun er 3 sinnum á ári. 15. desember, 15. apríl og 15. september. Við reynum að svara öllum umsóknum.