SVEIGJANLEIKI

Með forsteyptum Smellinn einingum er fljótlegt að reisa  allt frá litlum gistiheimilum eða bændagistingum upp í stærðarinnar hótel á skömmum tíma. Sveigjanleiki Smellinn eininganna gerir það einnig að verkum að auðvelt er að bæta við herbergjum eða öðrum rýmum eftir á. . Starfsmenn okkar eru ávallt reiðbúnir aðstoða ykkur ráðgjöf um hvað hátt forsteyptar einingar geta nýst ykkur við ykkar hótelhugleiðingar.

HÚSEININGAR MEÐ GÆÐI AÐ LEIÐARLJÓSI

Framkvæmdir eru fljótlegri með forsteyptum einingum og tímaáætlanir standast frekar sem lækkar fjármagnskostnað. Sveigjanleiki eininganna gerir það einnig að verkum að auðvelt er að bæta við herbergjum eftir á.

Smellinn hús eru afar fljótleg í uppsetningu, þú getur hannað þau eftir þínu höfði, hvergi er slakað á í gæðakröfum og þau eru nær viðhaldsfrí!

MINNA VIÐHALD

Smellinn er þekkt fyrir mikið úrval viðhaldsfrírra, steinaðra klæðninga. En stundum viljum við hafa hlutina öðruvísi og Smellinn húseiningar henta fyrir allar gerðir húsa sem ætlunin er að klæða með áli, timbri, flísum eða öðrum efnum.

OKKAR SÉRFRÆÐINGAR AÐSTOÐA ÞIG

Ef óskað er eftir tilboði í framleiðslu einingahúsa er hægt að senda teikningar á sala@bmvalla.is.

Allar nánari upplýsingar er hægt að fá hjá söludeild okkar í síma 412 5050.