Páskar á næsta leyti

Það styttist í páska með tilheyrandi páskaeggjasmakki, notalegheitum og vonandi góðri og nærandi útiveru.
Starfsfólk Hornsteins, móðurfélags BM Vallár, kom færandi hendi á dögunum og deildi út páskaeggjum á
starfsstöðvar félagsins við góðar undirtektir.

Opnunartími BM Vallá yfir páskana er eftirfarandi:

  • Þriðjudagur 12.apríl: kl.8-17
  • Miðvikudagur 13.apríl: kl.8-17
  • Fimmtudagur 14.apríl: Lokað
  • Föstudagur 15.apríl: Lokað
  • Laugardagur 16.apríl: Lokað
  • Sunnudagur 17.apríl: Lokað
  • Mánudagur 18.apríl: Lokað
  • Þriðjudagur 19.apríl: Kl.8-17

Starfsfólk BM Vallár óskar landsmönnum öllum gleðilegra páska.