Rappmúr er gróf sprautumúrblanda ætluð til að sprauta á steypta og hlaðna fleti sem undirlag fyrir yfirmúr. Einnig hentar að nota blönduna til að líma upp einangrun, sem undirmúr á einangrunarplast innan húss og hlaða milliveggi.
Blönduna er hægt að nota bæði úti og inni.