Vörunúmer: 26-030

8 cm Fornsteinn A


Fornsteinn A rekur ættir sínar til miðaldastræta Evrópu. Fornsteinn er einn vinsælasti steinninn í vörulínu BM Vallá og er að finna á mörgum rótgrónum stöðum, t.d. í Grjótaþorpinu í Reykjavík.

Þyngd: 185.00 kg

Verð frá: 8.681 kr. M2

Hreinsa
Vörunúmer: 26-030 Flokkar: ,Fornsteinn A er mjög hagkvæmur í notkun auk þess sem kerfið býður upp á nær endalausa möguleika á fallegum mynstrum með breiðri fúgu, þar sem mosi getur komið sér fyrir og gefið umhverfinu náttúrulegan svip. Fornsteinsfleygur er sérstakur steinn sem gefur möguleika á því að búa til ýmis mynstur í fornsteinakerfinu. Hægt er að nota fleyginn bæði með fornsteini A og B og skapa formhrein hringmynstur, blævængsmynstur eða sex- og átthyrninga í lögninni.
Fornsteinakerfið samanstendur af fimm stærðum af steinum sem fást bæði í 6 og 8 cm þykkt.
Staðallitir eru grár, jarðbrúnn og svartur. Möguleiki er á öðrum litum í sérpöntun.

Þyngd185.00 kg
Afbrigði

, , ,