Vörunúmer: 11-300X

Berglind | Vistvæn steypa | Fínkorna | C30

Steypa með minni kornastærð og hentar vel til notkunar utandyra þar sem byggingarhluti er þröngur/erfitt að komast að og er sérstaklega gerð fyrir fyrir garðveggi, stoðveggi, útveggi nálægt sjó og sökkla. Berglind, vistvæna steypan frá BM Vallá, kemur stöðluð með 20% minna kolefnisspori heldur en hefðbundin steypa* og hægt að fá hana með allt að 40% minna kolefnisspori.

Söluráðgjafar okkar ráðleggja þér við val á steypu sem hentar þínu verki og veita upplýsingar um verð.

Fáðu tilboð

*Samanborið við steypu samkvæmt kröfu byggingarreglugerðar. 

57.992 kr. VSK M3

Vara væntanleg

Vörunúmer: 11-300X Flokkur:

Grunngerð steypunnar er til notkunar utandyra og hentar sérstaklega vel í plötur, sökkla og veggi. Steypan frá BM Vallá er sérhönnuð fyrir íslenskar aðstæður og rík áhersla er lögð á að minnka kolefnisspor steypunnar. Öll framleiðsla lýtur ítrustu gæðastöðlum enda er BM Vallá með ISO 9001 gæðavottun – og eini íslenski steypuframleiðandinn með slíka vottun. Þegar steypa er valin í mannvirki þarf að horfa til mismunandi eiginleika steypunnar, staðsetningar byggingarhluta og niðurlögn hennar.

Mesta kornastærð (Dmax): 16 mm

Ráðgjafar BM Vallá búa yfir mikilli reynslu og þekkingu er tengjast steypuframkvæmdum og ávallt hægt að leita til þeirra varðandi góð ráð.

Hafðu samband
Grunngerð steypu

Úti

Byggingarhluti

Garð/stoðveggir, Plötur, Veggir

Vistvæn steypa

Berglind 20, Berglind 30, Berglind 40

Styrkleikaflokkur

C30