Borgarsteinn er með svipsterka flöguáferð og nýtur mikilla vinsælda hjá þeim sem vilja steinlögn með líflegu yfirbragði. Auðvelt er að ná fram skemmtilegum blæbrigðum í lögninni auk þess sem skrúðgarðameistarar og aðrir fagaðilar hafa orð á því að borgarsteinn sé sérstaklega auðveldur í notkun.
Steinninn er 6 cm að þykkt og kemur í þrem stærðum.
Stærð:
24×16 cm | þykkt 6 cm
16×16 cm | þykkt 6 cm
12×16 cm | þykkt 6 cm