Fornhleðslusteinn endurspeglar íslenska hefð og byggingarsögu á eftirtektarverðan hátt. Yfirborð hans er afsteypa af náttúrulegum grásteini sem notaður var í margar glæsilegar hleðslur frá lokum 19. aldar, t.d. Alþingishúsið. Yfirborðið er mismunandi frá einum steini til annars.
Fornhleðslusteinn er auðveldur í notkun og býður upp á fjölmarga möguleika. Hægt er að velja úr fjölda stærða og sérstakra steina auk hatta til að loka hleðslunni.
Stærð:
45×30 cm | þykkt 25 cm
Fornhleðslusteinn fæst einnig í stærðum:
15×30 cm | þykkt 25 cm
30×30 cm | þykkt 25 cm
45×30 cm | þykkt 25 cm | 90° horn | 2,5 áferð
45×30 cm | þykkt 25 cm | 90° horn | 4 áferð
45×30 cm | þykkt 10 cm | hattur
45×30 cm | þykkt 25 cm | hattur
45×30 cm | þykkt 25 cm | endi