Vörunúmer: 33-145

Fornhleðslust. 45x25x30 áf.b

Fornhleðslusteinn er vinsæll hleðslusteinn. Hann endurspeglar íslenska hefð og byggingarsögu á eftirtektarverðan hátt.

Þyngd: 45.00 kg

5.461 kr. VSK Stk

Til á lager

Vörunúmer: 33-145 Flokkar: ,

Yfirborð hans er afsteypa af náttúrulegum grásteini sem notaður var í margar glæsilegar hleðslur frá lokum 19. aldar, t.d. Alþingishúsið. Yfirborðið er mismunandi frá einum steini til annars. Fornhleðslusteinn er auðveldur í notkun og býður upp á fjölmarga möguleika. Hægt er að velja úr fjölda stærða og sérstakra steina til að búa til horn og boga, auk hatta til að loka hleðslunni. Fornhleðslusteinn er með grásteinsáferð beggja vegna fyrir frístandandi veggi.

Þyngd45.00 kg