Vörunúmer: 26-032

Fornsteinn A 6cm

Gefur umhverfinu náttúrulegan svip.

Þyngd: 135.00 kg

Fylgiskjöl

Tækniblað

Verð frá: 7.386 kr. M2

Hreinsa
Vörunúmer: 26-032 Flokkar: , Merkimiðar: ,

Fornsteinn A á ættir sínar að rekja til miðaldastræta Evrópu. Fornsteinn er einn vinsælasti steinninn í vörulínu BM Vallá og hann er að finna á mörgum rótgrónum stöðum, t.d. í Grjótaþorpinu í Reykjavík. Fornsteinn A er mjög hagkvæmur í notkun auk þess sem kerfið býður upp á nær endalausa möguleika á fallegum mynstrum með breiðsri fúgu þar sem mosi getur komið sér fyrir og gefið umhverfinu náttúrulegan svip.
Fornsteinn A er fimm steina kerfi.

Stærðir:
21,8×10,9 cm | þykkt 6 cm
18,8×10,9 cm | þykkt 6 cm
16,2×10,9 cm | þykkt 6 cm
13,8×10,9 cm | þykkt 6 cm
10,9×10,9 cm | þykkt 6 cm

Álagsflokkur II

Fornsteinn A fæst einnig 8 cm þykkur og slitsterkur.

Þyngd135.00 kg
Afbrigði

Grátt, Jarðb, Rautt, Svart