Vörunúmer: 26-036

Fornsteinsfl 6cm


Fornsteinsfleygur er sérstakur steinn sem gefur möguleika á því að búa til ýmis mynstur í fornsteinakerfinu. Hægt er að nota fleyginn bæði með fornsteini A og B og skapa formhrein hringmynstur, blævængsmynstur eða sex- og átthyrninga í lögninni.

Þyngd: 1.20 kg

Fylgiskjöl

Tækniblað

Verð frá: 143 kr. Stk

Hreinsa
Vörunúmer: 26-036 Flokkar: ,Með fornsteinsfleyg opnast svo enn fleiri möguleikar í mynstri s.s. hring- og blævængsmynstur eða sex- og átthyrningar svo nokkur dæmi séu tekin.
Fornsteinakerfið samanstendur af fimm stærðum af steinum sem fást bæði í 6 og 8 cm þykkt.
Staðallitir eru grár, jarðbrúnn og svartur. Möguleiki er á öðrum litum í sérpöntun.

Þyngd1.20 kg
Afbrigði

, ,