Vörunúmer: 34-025

Hafnarstaur á fæti | 80 cm

Hafnarstaurar eru tilvaldir til að afmarka, stýra eða hindra umferð farartækja. Þeir eru einnig tilvaldir þegar afmarka þarf umferð, t.d. við hafnir, en þeir koma á fæti og því auðvelt að koma þeim fyrir.

Þyngd: 150.00 kg

46.159 kr. VSK Stk

Sérpöntunarvara

Vörunúmer: 34-025 Flokkar: ,

Steyptir staurar eru góð leið til að afmarka, stýra eða hindra umferð farartækja. Hafnarstaurinn er á fæti og því auðvelt að koma honum fyrir og hafa verið vinsælir t.d. við hafnir og í tengslum við skipaumferð. Þeir fást í ýmsum gerðum og eru hannaðir með það í huga að auka öryggi vegfarenda. Falleg hönnunin setur snyrtilegan svip á umhverfið.

Stærð:
Þvermál 20 cm | hæð 80 cm | fótur þvermál 60cm

Hafnarstaur á fæti fæst einnig í stærð:
Þvermál 26 cm | hæð 100 cm | fótur þvermál 80cm

Þyngd150.00 kg