Steyptir staurar eru góð leið til að afmarka, stýra eða hindra umferð farartækja. Þeir fást í ýmsum gerðum og eru hannaðir með það í huga að auka öryggi vegfarenda. Falleg hönnunin setur snyrtilegan svip á umhverfið.
Stærð:
16×16 cm | hæð 75 cm
Haki fæst einnig í stærð:
12×12 cm | hæð 70 cm