Nú til dags er hægt að fá hellur í öllum stærðum og gerðum fyrir alls kyns mismunandi aðstæður. Það er gaman að metnaði á borð við fallega skreyttar innkeyrslur og garða með glæsilegri mósaík. Það má samt ekki gleyma upprunanum, hversdagslegu hellunni sem er alltaf traust, grá og fullkomlega ferköntuð.
Fallegar hellur gefa umhverfinu stílhreinan blæ um leið og þær eru góð og traust undirstaða.
Stærð:
50×50 cm | þykkt 6 cm
Hella fæst einnig í stærðum:
20×20 cm | þykkt 6 cm
20×40 cm | þykkt 6 cm
25×50 cm | þykkt 6 cm
40×40 cm | þykkt 6 cm