Vörunúmer: 26-196

Kastalaendi

Áferðarfallegur hleðslusteinn.

Þyngd: 25.00 kg

Fylgiskjöl

Leiðbeiningar

Verð frá: 1.211 kr. stk

Hreinsa
Vörunúmer: 26-196 Flokkar: , Merkimiðar: ,

Kastalasteinn er áferðarfallegur hleðslusteinn sem býður upp á mikla fjölbreytni. Steinninn kemur í tveim stærðum og er með brotáferð báðum megin, sem gefur hleðslunni virðuleika. Sérstakur endasteinn lokar endum.
Brotáferð báðum megin gefur möguleika á frístandandi hleðslum. Sérstakir samsetningarkubbar auðvelda uppsetningu og nákvæmni við hana.
Kastalasteinn kemur heill frá framleiðanda og í tveggja steina einingum sem þarf að brjóta á verkstað.

Stærð:
24x30cm | þykkt 16 cm | endi

Kastalasteinn fæst einnig í stærð:
24×30 cm | þykkt 16 cm
24×36 cm | þykkt 8 cm | hattur

Þyngd25.00 kg
Afbrigði

Grátt, Jarðb, Svart