Kastalaendi er notaður með Kastalasteini til þess að loka endunum á hleðslusteininum. Brotáferð báðum megin gefur möguleika á frístandandi hleðslum. Sérstakir samsetningarkubbar auðvelda uppsetningu og nákvæmni við hana.
Kastalasteinn kemur heill frá framleiðanda og í tveggja steina einingum sem þarf að brjóta á verkstað.
Stærð:
24 hæð x 30 cm lengd | Þykkt 16 cm
Hægt er að fá hatt ofan á steininn sem er 24×36 cm | þykkt 8 cm, sjá Kastalahattur.