Vörunúmer: 25-626

Modena 15x15x6


Modena er einn allra vinsælasti steinninn í vörulínu BM Vallá. Hann verður gjarnan fyrir valinu þegar sóst er eftir stílhreinum áhrifum sem falla vel að nútímalegum byggingarstíl.

Þyngd: 3.40 kg

Fylgiskjöl

Tækniblað

Verð frá: 151 kr. stk

Hreinsa
Vörunúmer: 25-626 Flokkar: ,Modena er formfastur í lögun og leggst afar þétt.
Modena fæst í sjö stærðum og með því að blanda þeim saman er hægt að búa til einföld og sígild mynstur í innkeyrslum, á torgum, stígum eða veröndum. Eins er hægt að blanda þeim við Hellur og Borgarhellur.
Stærðir:
10x10x6 cm, 20x10x6 cm, 15x15x6 cm, 30x10x6 cm, 30x30x6 cm, 30x60x6 cm
Staðallitir eru grár, jarðbrúnn og svartur. Möguleiki er á öðrum litum í sérpöntun.

Þyngd3.40 kg
Afbrigði

, ,