Vörunúmer: 25-620Hv

Modena 20x10x6 Hvítt

Hagkvæm og stílhrein lausn.

Sjáðu hvernig hellurnar koma út við innkeyrsluna þína með nýju teikniforriti okkar.

Opna teikniforrit

Fylgiskjöl

Tækniblað

243 kr. VSK stk

Til á lager

Verð per M2: 12.137 kr.
Vörunúmer: 25-620Hv Flokkar: , Merkimiðar: ,

Modena-hellurnar eru kunnuleg sjón um allt land, enda þrautreynt og hagkvæmt efni á verandir, sólpalla, stíga og gangstéttir.
Hellurnar eru 6 cm þykkar og fást í fjölmörgum mismunandi stærðum og með fjarlægðarrákum sem auðvelda lögn og auka stöðugleika lagnarinnar.
Hægt er að velja úr fjölbreyttu úrvali jafnþykkra steina í öðrum litum til að brjóta upp form og fleti lagnarinnar.

Stærð:
20×10 cm | þykkt 6 cm

Álagsflokkur II

Modena hvítt fæst einnig í stærð:
30×30 cm | þykkt 6 cm