Beint í efni

Verslun/Múrvörur/Múrblöndur/
Múrblanda gróf 25 kg

Múrblanda gróf 25 kg

44-531

Product information


Þyngd: 25.00 kg

Short description

Múrblanda gróf hentar til múrhúðunar á sementsbundna fleti, viðgerða á múrhúð og ílagna á lárétta fleti, þegar yfirborðið er pússað og fleira. Mesta kornastærð er 3 mm og þykktarsvið blöndunnar er frá 15 mm til 50 mm. Blönduna er hægt að nota bæði úti og inni.


Nánari upplýsingar

Description

Múrblanda gróf er sementsbundin múrblanda tilbúin til notkunar, aðeins þarf að bæta í hana réttu magni af vatni. Blandan er vatnsheldin, þ.e. nýútlögð múrhúð þornar (tapar vatni) mun hægar en blanda sem ekki er vatnsheldin. Múrblanda gróf er framleidd eftir kröfum ÍST EN 998-1:2010 og er í flokki GP.

Ávallt skal fylgja tækniblaði við blöndun og notkun á vörunni.