Beint í efni

Verslun/Hellur/Hleðsluveggir/
Óðalshleðslusteinn

Óðalshleðslusteinn

26-135-Grátt-otromlad

Product information


Short description

Óðalshleðslusteinn myndar glæsilegar hleðslur sem auðvelt er að laga að umhverfinu, svo sem frístandandi veggi, upphækkuð blómabeð eða stoðveggi.

Tromlun
Litur:
Grár
Stærð

Nánari upplýsingar

Description

Óðalshleðslusteinn myndar glæsilegar hleðslur sem auðvelt er að laga að umhverfinu, svo sem frístandandi veggi, upphækkuð blómabeð eða stoðveggi. Steininn er hægt að nota í bogadregnar eða beinar hleðslur með hornum eða innfellingum. Við mælum með því að líma með steinlími eða múra á milli og styrkja hleðsluna á bakvið. Sérstakir samsetningarkubbar læsa hleðslunni sem er auðveld og fljótleg aðferð.

Hægt er að toppa hleðsluna með sérstökum Óðalstoppi, en þá eru efstu steinarnir í hleðslunni hafðir heilir (þ.e. án samsetningargata).

Stærðir: 

24x18 cm | þykkt 16 cm
36x18 cm | þykkt 16 cm

Tækniblöð og fylgiskjöl