Vörunúmer: 26-120

Óðalssteinn 8cm

Kallar fram andrúmsloft liðinna tíma.

Sjáðu hvernig hellurnar koma út við innkeyrsluna þína með nýju teikniforriti okkar.

Opna teikniforrit

Þyngd: 185.00 kg

Verð frá: 8.500 kr. M2

tooltip by zalhan from the Noun Project Tromlun er veðrunaraðferð sem myndar gamaldags yfirbragð á hellum. Skilagjald á pokum (2500 ISK)
Hreinsa
Vörunúmer: 26-120 Flokkar: , Merkimiðar: ,

Óðalssteinn fær sérstaka meðhöndlun til að ná fram gömlu sígildu yfirbragði og veðruðu útliti. Óðalssteinn er eftirsóttur þar sem endurskapa á andrúmsloft liðinna tíma. Þess vegna hafa arkitektar og hönnuðir oft valið Óðalsstein við endurgerð sögulega mikilvægra svæða á borð við umhverfi Þingvallakirkju.
Steinninn er þriggja steina kerfi og kemur í tveim þykktum, 6 cm þykkt og 8 cm þykkt.

Stærðir:
24×16 cm | þykkt 8 cm
16×16 cm | þykkt 8 cm
12×16 cm | þykkt 8 cm

Álagsflokkur III

Óðalssteinn fæst einnig 6 cm þykkur.

Þyngd185.00 kg
Afbrigði

Grátt, Hvítt, Jarðb, Svart