Vörunúmer: 26-134

Óðalstoppur 24x18x16Óðalshleðslusteinn myndar glæsilegar hleðslur sem auðvelt er að laga að umhverfinu, svo sem frístandandi veggi, upphækkuð blómabeð eða stoðveggi.

Þyngd: 15.00 kg

Verð frá: 965 kr. stk

tooltip by zalhan from the Noun Project Tromlun er veðrunaraðferð sem myndar gamaldags yfirbragð á hellum. Skilagjald á pokum (2500 ISK)
Hreinsa
Vörunúmer: 26-134 Flokkar: ,


Steininn er hægt að nota í bogadregnar eða beinar hleðslur með hornum eða innfellingum. Hönnun óðalshleðslusteinsins er þannig að yfirleitt þarf ekki að múra eða styrkja hleðsluna. Sérstakir samsetningarkubbar læsa hleðslunni sem er auðveld og fljótleg. Ofan á kemur svo óðalshattur, miðaldasteinn eða án hatts með að nota í efstu röð stein sem hefur sama útlit og steinninn en án grópar á toppnum.

Þyngd15.00 kg
Afbrigði

, ,