Vörunúmer: 37-010

Piano bekkur

Fegra og bæta garða og útivistarsvæði.

Þyngd: 475.00 kg

181.595 kr. VSK Stk

Sérpöntunarvara

Vörunúmer: 37-010 Flokkar: ,


Einstaklega stílhreinn, vandaður og traustur garðbekkur sem hentar vel í hina ýmsu garða. Bekkurinn er hannaður af Ómari Sigurbergssyni en hann sá einnig um hönnun Jazzbekksins vinsæla sem og Borgarbekksins. Í efsta hluta bekksins er olíuborin eik sem styður vel við bakið.

Stærð:
210x52cm | hæð 70 cm

Aðrir bekkir:
Garðbekkur án baks
Garðbekkur með límtréssetu
Garðbekkur með baki
Jazzbekkur með harðviðarsetu
Kubbur lítill
Kubbur stór
Piano bekkur
Setbekkur

Þyngd475.00 kg