Vörunúmer: 49-070

Samsteypublanda 25kg

ÍMÚR samsteypa er blanda sem þenst við hörðnun. Efnið er ætlað til að steypa með festingum, steypa undir vélar, steypa undir og með undirstöðum, til að þétta milli byggingahluta. í stein/klöpp og steypu. Efnið er hægt að nota bæði úti og inni.

Þyngd: 25.00 kg

3.096 kr. VSK poki

Til á lager

Vörunúmer: 49-070 Flokkar: ,

ÍMÚR samsteypa er sementsbundið efni og er tilbúið til notkunar, aðeins þarf að bæta í það réttu magni af vatni. Blandan verður seigfljótandi við hrærslu og er auðvelt að hella eða dæla í rými. Blandan byrjar að harðna eftir um 120–180 mínútur við 20C°, frá því hún er hrærð með vatni.

Þyngd25.00 kg