Vörunúmer: 38-615

Sorptunnuskýli. Einfalt: L-eining

Einfalt L-eininga sorptunnuskýli fyrir eina sorptunnu. Hægt að nota sem stækkun við E-einingaskýli.
Lengd:80 cm. Breidd:92 cm. Hæð:115 cm

Verð miðast við staka einingu. Fylgihlutir*; hurðir, lok, pumpur og seglar eru seld sérstaklega.

Heildarverð með fylgihlutum án seguls*: 159.079 kr

Segull : 7.727.kr. (ath virkar ekki á tvískiptar tunnur)

Þyngd: 390.00 kg

Fylgiskjöl

Leiðbeiningar

Verð frá: 72.161 kr. Stk

Hreinsa
Vörunúmer: 38-615 Flokkar: , ,

L-laga sorptunnuskýli er fyrst og fremst hugsað sem stækkunareining fyrir E-eininga skýli eða U-skýli. Óþarfi er að festa L-einingar við aðrar einingar, svo framarlega sem undirlagið sé steypt eða hellulagt og frostfrítt. L-einingunni er komið upp þétt við hlið skýlisins með lyftikrana. L-einingar koma bæði fyrir hægri og vinstri hlið, en ef það á að nota eininguna sem stækkun fyrir E-einingu mælum við með að hægri hlið sé notuð þar sem hún kemur með innsteyptum götum fyrir pumpu til að lyfta hurðarloki. Hurðir, lok eru framleidd hjá BM Vallá og eru keypt aukalega ásamt pumpu og festingum.

Þyngd390.00 kg
Afbrigði

Hægri, Vinst