Vörunúmer: 38-600

Sorptunnuskýli. Einfalt: U-eining

U-eining sem rúmar eina sorptunnu.
Lengd:89 cm Breidd:92 cm Hæð:115 cm

Verð miðast við staka einingu. Fylgihlutir*; hurðir, lok, pumpur og seglar eru seld sérstaklega.

Heildarverð með fylgihlutum án seguls*: 176.951 kr

Segull : 7.727.kr. (ath virkar ekki á tvískiptar tunnur)

Þyngd: 600.00 kg

Fylgiskjöl

Leiðbeiningar

Verð frá: 90.034 kr. Stk

Hreinsa
Vörunúmer: 38-600 Flokkar: , ,

U-einingaskýlin geta rúmað eina sorptunnu og er vinsælt að taka nokkur saman og láta þau snúa í sitt hvora áttina, t.d. fyrir samliggjandi sorptunnusvæði. Einnig henta U-einingar vel með L-einingum. Hægt er að fá galvaniseraðan ramma með viðarhurðum og viðarlok (úr furu), á U-einingaskýlin ásamt pumpu. U-einingaskýlin má einnig setja með E-einingum og stækka þannig sorptunnuskýlið um eitt tunnupláss.

Skýlin á að leggja á frostfrían jarðveg, hellulagt eða steypt undirlag.

Varðandi stækkunarmöguleika á skýli: Hægt er að stækka U-einingu með annarri eins U-einingu eða með L-einingu.

Þyngd600.00 kg
Afbrigði

Grátt, Jarðb, Svart