Vörunúmer: 38-630

Sorptunnuskýli. Þrefalt: E-eining

Stílhrein og sterkbyggð skýli fyrir flestar gerðir sorptunnuskýla.
Lengd:249 cm Breidd:92 cm Hæð:115 cm

Verð miðast við staka einingu. Fylgihlutir*; hurðir, lok, pumpur og seglar eru seld sérstaklega.

Heildarverð með fylgihlutum án seguls*: 490.014 kr

Segull : 7.727.kr. (ath virkar ekki á tvískiptar tunnur)

Þyngd: 1290.00 kg

Fylgiskjöl

Leiðbeiningar

229.260 kr. VSK Stk

Vara væntanleg

Vörunúmer: 38-630 Flokkar: , ,

Stílhrein og falleg sorptunnuskýli sem henta fyrir allar gerðir sorptunna. E-einingaskýlin eru algeng sjón um allt land og fást í þremur stærðum; tvöfalt, þrefalt og fjórfalt skýli.

Mælt er með að setja hurðir og lok á skýlin ásamt pumpu til að auðvelda opnun hurðarloks. Skýlin á að leggja á frostfrían jarðveg með steyptu eða hellulögðu undirlagi. Hurðir og lok úr við eru framleidd hjá BM Vallá og eru keypt aukalega ásamt pumpu og festingum.

Varðandi stækkunarmöguleika á skýli: Hægt er að stækka E-einingaskýlin sem nemur einu sorptunnuplássi með L-einingu eða U-einingu.

Þyngd1290.00 kg