BM Vallá býður upp á stílhreina hönnun sem hentar ólíkum aðstæðum. Þrep geta sett fallegan svip á garðinn um leið og þau þjóna ákveðnum tilgangi. Þrepin eru forsteypt í ýmsum stærðum og útfærslum, allt eftir þörfum kaupenda. Innsteyptar snjóbræðslulagnir og innfelld ljós auka öryggi þeirra sem ganga um þrepin. Vagnabrautir sem passa með þrepaeiningum auðvelda ýmiskonar flutninga.
Vörunúmer: 35-220
Þrep A 220cm
L:220cm B:34cm H:15,5cm
Þessa vöru þarf að sérpanta.
31.849 kr. – 47.983 kr. VSK Stk
Sérpöntunarvara