Torgsteinn er fallegur steinn sem má nota jafnt í bílastæði og í garðinn. Steinninn er með fallegri steinflöguáferð sem gefur mjög skemmtilegt útlit.
Steinninn kemur í blönduðum stærðum og hægt er að velja um slétt eða veðrað útlit.
Torgsteinn er þriggja steina kerfi.
Stærðir:
22×14 cm | þykkt 6 cm
16,5×14 cm | þykkt 6 cm
11×14 cm | þykkt 6 cm