Vörunúmer: 38-435

Vegrið Rebloc 80AS skáeining m. halla

Vegrið af gerð Rebloc 80As-8 er hægt að fá í 8 m, 4 m og 2,65 m og skáskornum endaeiningum.
Einnig er mögulegt að framleiða aðrar gerðir eftir nánara samkomulagi.

Heyrðu í söluráðgjöfum okkar og fáðu ráðgjöf og upplýsingar um verð.

Fáðu tilboð

 

Þyngd: 2000.00 kg

kr. VSK stk

Vara væntanleg

Vörunúmer: 38-435 Flokkur:

ReBloc vegriðin hafa sannað sig sem einfaldar, hagkvæmar en umfram allt öruggar lausnir fyrir umferðarsvæði og skipulag samgangna. Umferðaröryggi er því útgangspunkturinn í hönnun vegriðanna og forgangsatriðið að vernda vegfarendur, hvort sem þeir eru akandi, gangandi eða hjólandi. ReBloc vegriðin eru prófuð og vottuð samkvæmt ströngustu öryggisviðmiðum og árekstrarprófuð, meðal fólksbíla og flutningsbifreiða.

ReBloc vegriðin henta vel sem leiðbeiningakerfi, hindrunar- og verndartálmar fyrir ökutæki og vegfarendur ásamt því að vera sveigjanleg og fljótleg í uppsetningu. Vegriðin eru tilvalin lausn fyrir svæði eins og:

  • Innkeyrslu- og útgönguleiðir
  • Afmörkun akreina
  • Vegir og vegstæði
  • Bílastæð
  • Göngu- og hjólastígar
  • Umferðareyjar
  • Hleðslusvæði
  • Geymslusvæði
Nánari upplýsingar
Þyngd2000.00 kg