Vörunúmer: 26-170

Vínarsteinn 6cm

Nær fram náttúrulegum áhrifum.

Sjáðu hvernig hellurnar koma út við innkeyrsluna þína með nýju teikniforriti okkar.

Opna teikniforrit

Þyngd: 135.00 kg

Verð frá: 8.426 kr. M2

tooltip by zalhan from the Noun Project Tromlun er veðrunaraðferð sem myndar gamaldags yfirbragð á hellum. Skilagjald á pokum (2500 ISK)
Hreinsa
Vörunúmer: 26-170 Flokkar: , Merkimiðar: ,

Vínarsteinn er vinsæll hjá þeim sem vilja ná fram náttúrulegum áhrifum, t.d. í görðum og á göngustígum. Hann er gjarnarn valinn af arkitektum til að skapa líflegt mótvægi við nútímalega stílhreina byggingarlist.
Lögnin er nær viðhaldsfrí því markmiðið er að mosi og smágróður festi rætur í óreglulegri fúgunni milli steinanna og gefi henni hlýlegt yfirbragð. Lag steinsins og fjölbreyttar stærðir bjóða upp á ýmsa möguleika.
Vínarsteinn er ávalur, með núttúrulegu yfirborði og er afhentur í stórsekkjum þar sem öllum stærðum er blandað saman í jöfnum hlutföllum.

Stærðir:
Blandaðar stærðir | þykkt 6 cm

Álagsflokkur II

Vínarsteinn fæst einnig í XL en þá eru steinarnir stærri.

Þyngd135.00 kg
Afbrigði

Grátt, Jarðb, Svart