Beint í efni

Upplýsingar um verkefni

Fjölbýlishús að Sléttuvegi 3 í Vík byggt með Smellinn húseiningum, klæddum með endingargóðri völun.

Um er að ræða tveggja hæða fjölbýlishús með 12 íbúðum, allt frá tveimur herbergjum til fjögurra herbergja ásamt geymslum og stórri lóð.

BM Vallá sá einnig um uppsetningu á gluggum og floti á gólf íbúðanna ásamt hellulögn við lóð hússins. Sjá einnig nánar á vefsíðu byggingarverktakans, Sóltúns.

Staðsetning

Sléttuvegur | 780 Vík í Mýrdal

Hönnun

AL-Hönnun, Fruma, BM Vallá

Verktaki

Sóltún

Vara

Verktími

2020-2023

Gluggar og uppsetning

Álgluggar frá FP voru notaðir í húsið en þeir eru dönsk gæðavara, vottuð hér á landið og slagregnsprófuð. Gluggarnir þurfa lítið viðhald og henta íslenskum aðstæðum vel.

BM Vallá er umboðsaðili FP glugglalausna á Íslandi og hefur áratuga reynslu af uppsetningu þeirra.

Sléttuvegur í Vík. Smellinn húseiningar frá BM Vallá.

Tengd verkefni

Tengdar vörur