Sumarstarf 2023

Sumarstörf 2023

Vilt þú koma í hópinn og vinna með okkur í að gera mannvirkjagerð landsins vistvænni? Þá viljum við endilega heyra frá þér og höfum við opnað fyrir umsóknir um sumarstörf ársins. Það eru fjölbreytt og spennandi sumarstörf í boði, þar á meðal söluráðgjöf, lagerstarf og afgreiðsla.

Sumarstörfin og helstu verkefni/ábyrgð

  • Söluráðgjöf og þjónusta til viðskiptavina
  • Gerð reikninga
  • Tiltekt og afgreiðsla pantana
  • Tilfallandi störf á lager

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Rík þjónustulund, stundvísi og sjálfstæð vinnubrögð
  • Góð íslensku- eða enskukunnátta
  • Reynsla af sölustörfum æskileg en ekki nauðsynleg
  • Lyftarapróf kostur

Mikilvægt er að sumarstarfsmenn séu tilbúnir að vinna samfellt í 10-12 vikur. Það eru ýmis konar fríðindi í starfi þar á meðal góður matur í hádeginu og aðgengi að rafhleðslustöðvum.

Hægt er að sækja um sumarstarf í gegnum ráðningarvefinn Alfreð