UMHVERFISMÁL

UMHVERFISSTEFNA

Kynntu þér umhverfisstefnu BM Vallá.

UMHVERFISSTEFNA
VIÐ STEFNUM HÁTT

Við stefnum á núllið!

Kolefnishlutlaus steinsteypa frá og með 2030

KOLEFNISHLUTLAUS STEINSTEYPA
EPD - BLÖÐ

Umhverfisafurðaryfirlýsing (EPD) er sjálfstætt staðfest og skráð skjal sem miðlar gegnsæjum og sambærilegum upplýsingum um umhverfisáhrif afurða á lífsferli.

EPD - BLÖÐ
PURE NORTH

Pure North Recycling endurvinnur plast með umhverfisvænum orkugjöfum og er jarðvarminn þar í aðalhlutverki.

PURE NORTH
GRÆNIR VERKTAKAR

Grænir verktakar er nýtt samstarfsverkefni BM Vallá við verktaka sem felur í sér sameiginlega ábyrgð í endurvinnslu umbúða.

GRÆNIR VERKTAKAR
GRÆNNI BYGGÐ

Grænni byggð eru félagssamtök og starfa sem partur af alþjóðlega tengslanetinu World Green Building Council sem 70 ríki víðsvegar um heim eru partur af.

GRÆNNI BYGGÐ