Beint í efni

22.12.2023

Gleðilega hátíð

Við sendum viðskiptavinum og landsmönnum öllum hugheilar jólakveðjur með þökk fyrir samskiptin á árinu. Við hlökkum til áframhaldandi samstarfs með ykkur á nýju ári við að byggja vistvænni framtíð.

Lokað milli jóla og nýárs

Við minnum á að múr- og fagverslun, söluskrifstofur og steypuafhending verður í fríi milli jóla og nýárs og er því lokað hjá okkur 27-29 desemeber. Við opnum fersk og endurnærð þriðjudaginn 2. janúar 2024.

Dagsetning
22.12.2023
Deila