HAGKVÆM LEIÐ TIL ÞESS AÐ EIGNAST DRAUMABÚSTAÐINN.

Það tekur oft langan tíma að byggja sumarbústað. Með því að velja forsteyptar Smellinn einingar sem byggingarefni fyrir þitt sumarhús  eyðir þú minni tíma í byggingu og færð lengri tíma til að njóta lífsins. Forsteyptar Smellinn einingar eru afar fljótlegar í uppsetningu. Þú getur hannað þitt sumarhús eftir þínu höfði og rætt  við söluráðgjafa okkur um möguleikana. Hvergi er slakað á í gæðakröfum til að hámarka gæðin og lámarka viðhaldsvinnu. Hafa ber þó í huga aðstæður á hverjum stað sem geta verið takmarkandi með krana og flutningstæki að lóð.

HÚSEININGAR MEÐ GÆÐI AÐ LEIÐARLJÓSI

Sveigjanleiki eininganna gerir það einnig að verkum að auðvelt er að bæta við herbergjum eftir á. Framkvæmdir eru fljótlegri með forsteyptum einingum og tímaáætlanir standast frekar, sem lækkar fjármagnskostnað. Sveigjanleiki eininganna gerir það einnig að verkum að auðvelt er að bæta við herbergjum eftir á. Framkvæmdir eru fljótlegri með forsteyptum einingum og tímaáætlanir standast frekar sem lækkar fjármagnskostnað.

Smellinn hús eru afar fljótleg í uppsetningu, þú getur hannað þau eftir þínu höfði, hvergi er slakað á í gæðakröfum og þau eru nær viðhaldsfrí. Hvernig vilt þú eyða fríinu?

MINNA VIÐHALD

Smellinn er þekkt fyrir mikið úrval viðhaldsfrírra, steinaðra klæðninga. En stundum viljum við hafa hlutina öðruvísi og Smellinn húseiningar henta fyrir allar gerðir húsa sem ætlunin er að klæða með áli, timbri, flísum eða öðrum efnum.

OKKAR SÉRFRÆÐINGAR AÐSTOÐA ÞIG

Ef óskað er eftir tilboði í framleiðslu einingahúsa er hægt að senda teikningar á sala@bmvalla.is.

Allar nánari upplýsingar er hægt að fá hjá söludeild okkar í síma 412 5050.