15.12.2025
Jólakveðja og opnunartímar hjá BM Vallá yfir hátíðarnar
Við sendum viðskiptavinum og landsmönnum öllum okkar bestu jólakveðjur og þökkum kærlega fyrir ánægjuleg samskipti á árinu. Við hlökkum til áframhaldandi samstarfs á nýju ári – saman byggjum við vistvænni framtíð.
Múr- og fagverslun, söluskrifstofur og steypuafhending verða lokaðar yfir jól og áramót. Hér að neðan má sjá yfirlit yfir opnunartíma hjá öllum deildum.
Opnunartími BM Vallár yfir jólahátíðina er eftirfarandi
- Mánudagur 22. des - Verslun opin 8-17 | Steypuafhending lokuð
- Þriðjudagur 23. des - Verslun opin 8-17 | Steypuafhending lokuð
- Miðvikudagur 24. des - Lokað
- Fimmtudagur 25. des - Lokað
- Föstudagur 26. des - Lokað
- Mánudagur 29. des - Lokað
- Þriðjudagur 30. des - Lokað
- Miðvikudagur 31. des - Lokað
- Fimmtudagur 1. jan - Lokað
- Föstudagur 2. jan - Lokað vegna vörutalningar | Steypuafhending lokuð
- Mánudagur 5. jan - Hefðbundinn opnunartími 8-17
Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Njótið vel yfir hátíðarnar og við tökum hress á móti ykkur á nýju ári!🎄✨

Dagsetning
15.12.2025Deila