Vörunúmer: 46-602

Flot StoCrete CS 650 25 kg álags og útiflot


StoCrete 650 er sterkasta álags- og útiflotið á markaðnum í dag.

Þyngd: 25.00 kg

Fylgiskjöl

Leiðbeiningar

7.295 kr. VSK poki

Til á lager

Vörunúmer: 46-602 Flokkar: ,



Sterkasta álags- og útiflotið á markaðnum í dag. Það hentar mjög vel á þá staði sem gerðar eru kröfur um háan slitstyrk, t.d. bílskúrsgólf, verkstæðisgólf o.fl. Notkunarsvið: Bæði utan- og innanhúss fyrir verkstæði, bílastæðahús, gripahús og annars staðar þar sem álag er mikið. Algengasta þykktarlag er 5–15 mm. Mjög góðir útjöfnunareiginleikar og viðloðun við undirlag. Rýrnar lítið við þornun og hörðnun. Óbrennanlegt A1 gólf, EN 13501-1:2002. Hægt að handhræra eða dæla. Þolir mikið álag, hefur 50 Mpa þrýstiþol. Hraðharðnandi, við venjulegt hitastig má ganga á vinnslufleti eftir 2–3 klukkutíma. Öruggt, CE-merking tryggir að StoCrete uppfyllir kröfur Evrópusambandsins samkvæmt staðlinum SS-EN 13813.

Þyngd25.00 kg