Flotmúr 20-70 T er gróf blanda sem er ætluð til að gera þykkari múrlög á lárétta fleti með 20 til 70 millimetra þykktarsvið, einkum hentug til að nota á misjafnt undirlag.
Vörunúmer: 46-241
Flotmúr 20-70T
Flotmúr 20-70 er trefjastyrkt sementsbundin og fjölliðublönduð blanda, tilbúin til notkunar, aðeins þarf að bæta í hana réttu vatnsmagni. Hún er hraðharðnandi með 20 mínútna vinnslutíma.
Þyngd: 25.00 kg
3.473 kr. VSK poki
Vara væntanleg
Þyngd | 25.00 kg |
---|