Vörunúmer: 46-210

Gólfflot 3-15

Gólfflot 3-15 er sementsbundin fjölliðublönduð flotblanda tilbúin til notkunar, aðeins þarf að bæta í þurrblönduna réttu magni af vatni.

Blandan er hraðharðnandi, en vinnslutími er um 20 – 30 mínútur.

Þyngd: 25.00 kg

3.858 kr. VSK poki

Til á lager

Vörunúmer: 46-210 Flokkar: ,

Gólfflot 3-15 er fín flotblanda ætluð til afréttingar á láréttum flötum í þykktum frá 3 til 15 millimetrum (þunn-fleyting). Blönduna hentar að nota til að jafna áferð á láréttum flötum undir yfirborðsefni, eins og parket, flísar, dúka, málningu, lökk og fleira. Hægt er að nota blönduna þar sem aukið álag er á gólfum, eins og t.d. í húsnæði fyrir léttan iðnað. Gólfflot 3-15 er ætlað til innanhúsnota, þ.e. í skjóli frá veðri.

Þyngd25.00 kg