Óðalskantsteinn setur glæsilegan lokapunkt á margs konar steinlagnir úr óðalssteini. Hann má nota til að afmarka blómabeð eða útbúa tröppur af ýmsum stærðum og gerðum.
Steinninn fer einnig vel með Vínarsteini eða Fornsteini svo dæmi séu nefnd.
Óðalskantstein er hægt að nota til að útbúa lág blómabeð og lága veggi þar sem ekki er mikill jarðvegsþrýstingur
Stærð:
24×13 cm | þykkt 16 cm