Vörunúmer: 26-100

Rómarsteinn 6cm

Stílhreinn og sléttur

Sjáðu hvernig hellurnar koma út við innkeyrsluna þína með nýju teikniforriti okkar.

Opna teikniforrit

Þyngd: 135.00 kg

Fylgiskjöl

Tækniblað

Verð frá: 7.628 kr. M2

Hreinsa
Vörunúmer: 26-100 Flokkar: , Merkimiðar: ,

Rómarsteinn býður upp á ákaflega stílhreina lögn því steinninn er einfaldur í laginu og með mjög slétt yfirborð. Einnig er hægt að búa til einföld mynstur með litanotkun til að ná fram enn léttara yfirbragði.
Rómarsteinn hentar því vel þar sem sóst er eftir þéttu og stílhreinu yfirborði.
Steinninn er 6 cm að þykkt og er þriggja steina kerfi.

Stærðir:
24×16 cm | þykkt 6 cm
16×16 cm | þykkt 6 cm
12×16 cm | þykkt 6 cm

Álagsflokkur II

Þyngd135.00 kg
Afbrigði

Grátt, Jarðb, Svart