Rómarsteinn býður upp á ákaflega stílhreina lögn því steinninn er einfaldur í laginu og með mjög slétt yfirborð. Einnig er hægt að búa til einföld mynstur með litanotkun til að ná fram enn léttara yfirbragði.
Rómarsteinn hentar því vel þar sem sóst er eftir þéttu og stílhreinu yfirborði.
Steinninn er 6 cm að þykkt og er þriggja steina kerfi.
Stærðir:
24×16 cm | þykkt 6 cm
16×16 cm | þykkt 6 cm
12×16 cm | þykkt 6 cm