StoCrete CS 735 | Trefjaflot | 20 kg
46-604
Product information
Þyngd: 20.00 kg
Short description
StoCrete CS 735 flot sem hefur mjög góða viðloðun við undirlagið og mjög litla rýrnun. Hentar vel til að jafna undir önnur gólfefni innanhúss við miðlungs álag t.d, á heimilium með gólfhita, skrifstofur og opinberar byggingar og þar sem þarf að flota í þykkum lagþykktum.