Óðalshleðslusteinn
26-135-Grár-otromlad
Product information
Þyngd: 15.00 kg
Short description
Óðalshleðslusteinn myndar glæsilegar hleðslur sem auðvelt er að laga að umhverfinu, svo sem frístandandi veggi, upphækkuð blómabeð eða stoðveggi.

Óðalshleðslusteinn myndar glæsilegar hleðslur sem auðvelt er að laga að umhverfinu, svo sem frístandandi veggi, upphækkuð blómabeð eða stoðveggi.
Óðalshleðslusteinn myndar glæsilegar hleðslur sem auðvelt er að laga að umhverfinu, svo sem frístandandi veggi, upphækkuð blómabeð eða stoðveggi. Steininn er hægt að nota í bogadregnar eða beinar hleðslur með hornum eða innfellingum. Við mælum með því að líma með steinlími eða múra á milli og styrkja hleðsluna á bakvið. Sérstakir samsetningarkubbar læsa hleðslunni sem er auðveld og fljótleg aðferð.
Stærðir:
24x18 cm | þykkt 16 cm
36x18 cm | þykkt 16 cm