Laus störf

Við viljum vera eftirsóknarverður vinnustaður og leggjum okkur fram við að ráða til okkar framúrskarandi fólk. Við tilheyrum liðsheild þar sem metnaðarfullt starf er unnið af jákvæðu og ábyrgu fólki í anda jafnræðis og við viljum gera starfsfólki okkar kleift að samhæfa vinnu og fjölskylduábyrgð.

Hægt er að senda almenna starfsumsókn til okkar í gegnum starfasíðuna Alfreð og þar eru laus störf auglýst.

Opna starfasíðu