Vörunúmer: 38-640

Sorptunnuskýli fyrir gám 660 L

Gámaskýli fyrir 660 lítra gám, hentar vel vinnustöðum og fjölbýlishúsum.
Lengd:158 cm Breidd:97 cm Hæð:135 cm

Verð miðast við staka einingu. Fylgihlutir*; hurðir, lok, pumpur og seglar eru seld sérstaklega.

Heildarverð með fylgihlutum án seguls*: 377.036 kr

Segull : 15.454.kr. (ath virkar ekki á tvískiptar tunnur)

Þyngd: 900.00 kg

178.063 kr. VSK stk

Til á lager

Vörunúmer: 38-640 Flokkar: , ,

Gámaskýli eru hentug lausn fyrir fjölbýlishús og vinnustaði. Gámaskýlin koma í tveimur stærðum, annars vegar rúma þau 660 lítra gám og hins vegar 1.100 lítra gám. Lokin á skýlunum festast við stöng á sjálfum gámnum sem gera þau sérlega meðfærileg og þægileg í notkun. Mælt er með að setja hurðir og lok á skýlin ásamt pumpu til að auðvelda opnun hurðarloks.

Skýlin á að leggja á frostfrían jarðveg með steyptu eða hellulögðu undirlagi. Hurðir, lok eru framleidd hjá BM Vallá og eru keypt aukalega ásamt pumpu og festingum.

Þyngd900.00 kg